Fréttir

Hvolpar væntanlegir

Búið er að sónarskoða Míru og hún er hvolpafull -  spennandi tímar framundan :)

Alþjóðleg hundasýning HRFI

Gaudi varð Best of Sex BOS

 

Míra komin úr einangrun

Loksins er Míran mín komin úr einangrun :)

Afmælissýning HRFI

Gaudí varð besti ungliðinn með excellent og síðan BOB með sitt annað CC :) Dómari var Ake Cronander frá Svíþjóð.

 

Afmælissýning HRFI

Gaudí varð besti ungliðinn með excellent, meistaraefni og síðan BH-2. Dómari var Kari Jávinen frá Finnlandi.

Gaudí 1 árs

Sumarsýning HRFI

Gaudí varð BOS og fékk sitt fyrsta CC. Dómari var Tamas Jakkel frá Ungverjalandi :)

Anatomy and judging

Ég skellti mér á námskeið í anatomy and judging sem haldið var af Hans-Áke Sperne frá Svíþjóð. Mjög fróðlegt og skemmtilegt.